Sverrir Halldórsson
Einar Geirs og Árni elduðu á einni stærstu sjávarútvegssýningu í heiminum
Seafood Expo Global er ein af þessum stóru og flottu sjávarútvegssýningunum sem haldnar eru í heiminum og er þetta í 26. skiptið sem Ísland er með á þessari sýningu sem haldin var 21. – 23. apríl s.l. í Brussel í Belgíu.
Í ár voru það um 30 íslensk fyrirtæki sem tóku þátt og Samherji var eitt þeirra. Samherji fékk þá Einar Geirsson matreiðslumeistara og eiganda Rub 23 á Akureyri og Árna þór Árnason matreiðslumann á Rub 23 að kynna ýmsar afurðir og elda á bás Samherja á sýningunni.
Í samtali við veitingageirinn.is sagði Einar að hann hefði fyrst farið með Samherja árið 2006, þannig að hann ætti að vera orðinn kunnugur staðháttum.
Meðal þess sem þeir kynntu var bleikja, lax, þorskhnakkar, gellur, kinnfisk og saltfisk þunnildi eða migas er það kallað og fer aðallega á spánarmarkað.
Meðfylgjandi myndir eru frá kynningunni á bási Samherja, þar sem þeir félagar eru á heimavelli.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?