Freisting
Dreifing flytur í nýtt húsnæði
Af því tilefni buðu þeir til Sumarhátiðar til að fagna að öll starfsemin er komin í nýtt húsnæði að Brúarvogi 3 og til að kynna aðstöðu fyrirtækisins.
|
|
|
Boðið var upp á veitingar í salarkynnum Gripiðs og Greitt og jafnframt ýmsar nýjungar kynntar, eftir að hafa rölt um í verslunni komst maður að því að innan um eru gullmolar sem gaman hefði verið að hafa aðgang að í gamla daga.
|
|
|
Hvet ég alla til að gera sér ferð inneftir og skoða hvað þeir hafa uppá að bjóða, ég er handviss um að margir verða undrandi yfir vöruúrvalinu.
Matti Rambo kom við og hamraði inn meðfylgjandi myndir.
Við á Freisting.is óskum Dreifingarmönnum til hamingju með áfangann.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars