Markaðurinn
Dreifing – Boðskort á kynningu
Starfsfólk Dreifingar býður þér ásamt gestum til kynningar á framleiðsluvörum McCain, stærsta kartöfluframleiðanda í heimi.
Kynningin verður haldin á Grand Hotel í Sigtúni fimmtudaginn 16. október frá kl. 15.00 til 17.00.
Kynntar verða nýjar vörur frá McCain sem og það úrval vara sem eru til sölu á íslenskum markaði í dag.
Boðið verður uppá léttar veitingar og smökkun á vörum McCain.
Fulltrúar McCain verða á staðnum til upplýsingar.
Vonumst til að sjá þig ásamt fulltrúum frá fyrirtæki ykkar til kynningar á vörum McCain.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum