Uncategorized
Dievole Novecento Riserva 2001 – Chianti vín ársins 2006 hjá vínklúbbi Vínbarsins og Vínsmakkarans
Þann 23. febrúar var haldin fyrsta Chianti vín ársins keppni hjá vínklúbbi Vínbarsins og Vínsmakkarans. 7 vín tóku þátt í þessari skemmtilegu keppni, þau voru öll frá mjög góðum framleiðendum sem gerði það mjög erfitt en að sama skapi mjög skemmtilegt að bera þau saman.
Vínklúbbsmeðlimir vilja koma á framfæri miklu þakklæti til eftirfarandi umboðsaðila sem lögðu fram vínin í keppnina: Víno, Vín og Matur, K.K.Karlsson og Bakkus. Framlag þeirra til keppninnar var mjög rausnarlegt.
Á heimasíðu Smakkarans er a finna nánari upplýsingar og úrslit.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins