Uncategorized
Dievole Novecento Riserva 2001 – Chianti vín ársins 2006 hjá vínklúbbi Vínbarsins og Vínsmakkarans
Þann 23. febrúar var haldin fyrsta Chianti vín ársins keppni hjá vínklúbbi Vínbarsins og Vínsmakkarans. 7 vín tóku þátt í þessari skemmtilegu keppni, þau voru öll frá mjög góðum framleiðendum sem gerði það mjög erfitt en að sama skapi mjög skemmtilegt að bera þau saman.
Vínklúbbsmeðlimir vilja koma á framfæri miklu þakklæti til eftirfarandi umboðsaðila sem lögðu fram vínin í keppnina: Víno, Vín og Matur, K.K.Karlsson og Bakkus. Framlag þeirra til keppninnar var mjög rausnarlegt.
Á heimasíðu Smakkarans er a finna nánari upplýsingar og úrslit.
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….