Sverrir Halldórsson
Christopher W Davidsen hreppti titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi var haldin í Mathallen í Osló.
Christopher William Davidsen er 32 ára gamall og kemur frá Stavanger, en hann starfar sem yfirmatreiðslumaður á Søstrene Karlsen, Kalas & Canasta og Almas í Þrándheimum.
Hann var elsti keppandinn, en Christopher hefur áður orðið Noregsmeistari í keppnunum klippfisk og Græni kokkur ársins.
Myndir frá keppninni ásamt matseðlum er hægt að skoða með því að smella hér.
Með fylgja myndir og vídeó frá verðlaunaafhendingunni frá heimasíðunni nrk.no.
Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







