Sverrir Halldórsson
Christopher W Davidsen hreppti titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi var haldin í Mathallen í Osló.
Christopher William Davidsen er 32 ára gamall og kemur frá Stavanger, en hann starfar sem yfirmatreiðslumaður á Søstrene Karlsen, Kalas & Canasta og Almas í Þrándheimum.
Hann var elsti keppandinn, en Christopher hefur áður orðið Noregsmeistari í keppnunum klippfisk og Græni kokkur ársins.
Myndir frá keppninni ásamt matseðlum er hægt að skoða með því að smella hér.
Með fylgja myndir og vídeó frá verðlaunaafhendingunni frá heimasíðunni nrk.no.
Vídeó

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila