Íslandsvinurinn Andrew Wigan var á dögunum valinn víngerðarmaður ársins. Verðlaunin hlaut hann í annað sinn. Nafnið Andrew Wigan hringir eflaust fáum bjöllum í hugum flestra vínáhugamanna....
Á heimasíðu Ölgerðarinnar er tilkynning frá Andra Þór Guðmundssyni, forstjóra Ölgerðarinnar um að fyrirhugaðar breytingar á áfengisgjaldi og virðisaukaskatti á áfengi munu hafa í för með...
Það verður gaman að fylgjast vel með félögum okkar í Barþjónaklúbbi Íslands (BCI) í vetur. Þegar löngu björtu sumarnæturnar verða að dimmum köldum vetrarkvöldum, þá tekst...
Toskana-rauðvínin með endinguna „aia“ urðu tákngervingur fyrir ítölsku vínbyltinguna sem hófst fyrir um þremur áratugum síðan. Ornellaia, Sassicaia, Solaia o.sfrv. Þessi kvenlega ending hefur reyndar ekkert...
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga. Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir,...
Trophée Ruinart vínþjónakeppnin fór fram síðustu helgi dagana 16-18 júní í Reims og París í Frakklandi. 35 vínþjónar tóku þátt í keppninni sem er talin ein...
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl 2006. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006. Í öðru sæti varð Valtýr...
Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásjá Vínhornsins. Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var...
Á heimasíðu Víns og matar eru nokkrar skemmtilegar greinar. Þar er greint frá því að korktappinn á undir högg að sækja víða, og einn stærsti vínframleiðandi...
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast...
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var...
Vín & Matur heldur vínsmökkkun á veitingastaðnum La Primavera næstkomandi laugardag, 4. mars. Smökkuð verða vín frá La Spinetta og Luciano Sandrone; Barbera, Barbaresco og...