Íslandsmeistara mót barþjóna verður haldið á hótel sögu þann 21. apríl næstkomandi og mun sigurvegari keppa í Prag. Skráningarfrestur og skil á uppskrift fyrir keppnina er...
Alba E.H. Hough vínþjónn, tók þátt í heimsmeistaramóti vínþjóna í Tokyo í Japan dagana 26. – 29. mars s.l., þar sem hún keppti fyrir hönd Íslands...
Fyrsti áfangastaðurinn var London þar sem biðið eftir tengifluginu sem átti að fara kl 22 um kvöld fór í að heimsækja Agnar á Texture og þeim...
Erica Laler vínþjónn á Texture er meðal þátttakenda í undanúrslitum í keppninni vínþjónn ársins í Bretlandi. The academy of Food & wine UK hafa tilkynnt hvaða...
Nú í vikunni lenti starfsmaður í áfengisverksmiðju Rússlandi í miður óskemmtilegu óhappi, en hann var að vinna við að raða áfengiskössum í hillur á lyftara þegar allt í...
Það kannast eflaust flestir bjóráhugamenn á Íslandi við bruggghúsið í Ölvisholti sem framleiðir Skjálfta, Freyju, Móra og Lava ásamt árstíðabundnum bjórum. Síðustu misseri hefur hróður þessarar...
Tóti á Orange er í nýjasta þætti Eldum íslenskt en þar tekur hann Kjúklingasalat með malt-kryddlegi, berjum og villtum blómum með stælum að hætti Orange. Til...
Þeir félagar Stefán Guðjónsson (vínsmakkarinn) og Sævar Már Sveinsson margverðlaunaður vínþjónn hafa sett af stað nýjan þátt á vefsíðunni Smakkarinn.is. Einu sinni í mánuði koma...
Íslandsmeistaramót barþjóna var haldið á á sunnudaginn 22. mars síðastliðin og varð Anna María Pétursdóttir framreiðslumeistari á Lækjarbrekku sem sigraði keppnina og varð íslandsmeistari annað árið...
Í DV á þriðjudaginn er heil opna tileinkuð jólabjór, sem 4 smakkarar tóku út, fagmenninrnir Stefán Guðjónsson (smakkarinn.is) og Dominique Plédel Jónsson (vinskolinn.is) – og leikmennirnir...
Í gær fór fram keppni um titilinn Vínþjónn Íslands 2008. Í þetta sinn voru sex manns sem kepptu. Keppnin fór þannig fram að fyrir hádegi var...
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður...