Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært og framleiðsla þess flutt í handverksbrugghús Kveldúlfs Distillery í Reykjavík. Brugghúsið hefur aðsetur í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefur...
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér. World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk...
Um síðastliðna helgi fór fram Bartender Choice Awards (BCA) en þar voru aðstandendur Jakob, Joel og Andreas frá Bartender Choice Awards komnir til landsins., bæði til...
Síðastliðna helgi fór fram Bartenders’ Choice Awards (BCA) tilnefningar hér á Íslandi og fór viðburðinn fram á Gilligogg. BCA hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur...
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða...
Spennandi viðburður er á næsta leiti hjá klúbbmeðlimum Kampavínsfjelagsins sem haldinn verður í einkasalnum á veitingastaðnum Monkeys þar sem meðlimir skála saman og opna nokkrar alltof...
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í...
Fyrsta kokteilakeppni ársins, keppnin um Bláa Safírinn fer fram á Petersen svítunni 22. janúar. 10 bestu drykkirnir komast áfram í úrslit en forkeppnin verður í formi...
Fyrir helgi voru ákveðin tímamót þegar Kampavínsfjelagið opnaði í fyrsta skipti á Íslandi 18 L Solomon Philipponnat kampavínsflösku á hátíðarkvöldverði Þjóðmála. Á kvöldverðinum voru veitt verðlaun...
Skráning er hafin í hina árlegu jólabollu Barþjónaklúbbs Íslands. Bollan verður haldin á Gauknum 11. desember frá 17:00 – 20:00 Allar upplýsingar og skráning hér. Allur...
Fullorðnir Evrópubúar drekka að meðaltali 9,2 lítra af hreinu áfengi árlega sem er met á heimsvísu, samkvæmt nýlegri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Stofnunin hvetur Evrópuþjóðir til að...
Elsta fjölskyldurekna víngerð í Ástralíu, Yalumba, hélt upp á 175 ára afmæli sitt nú í vikunni og fagnaði þar með tæplega tveggja alda sögu í víngerð....