Þráinn Freyr Vigfússon, sem starfar á Grillinu á Hótel Sögu, hlaut titilinn matreiðslumaður ársins, en úrslitakeppnin um þann titil fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri í...
Keppnin um matreiðslumann ársins var haldin laugardaginn 13. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Keppnin gekk í alla staði mjög vel enda aðstæður allar hinar bestu í...
Rúnar Gíslason er einn afkastamesti ostainnflytjandi landsins og matreiðslumeistari hjá Kokkunum veisluþjónustu, en hann var í viðtali í stöð 2 í kvöld. Rúnar ásamt fleirum ostaflytjendum...
Mikil aðsókn hefur verið í villibráðakvöld sem haldið verður hjá veitingastaðnum Við Pollinn á laugardag. Að sögn Halldórs Karls Valssonar eru aðeins nokkur sæti laus. Villibráðarkvöldin...
Keppnin um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður sýnt beint frá Verkmenntaskóla Akureyrar. Við höfum sett upp í dálknum hér til hægri fyrir sælkeraunnendur sem vilja fylgjast með...
Ef þú hefur áhuga á mat og matagerða eða einfaldlega áhuga á öllu sem við kemur veitingageiranum og vil tjá þig, þá er tækifærið hér. Klúbbur...
Um næstu helgi verður sýningin MATURINN 2007 haldin í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Fyrir henni stendur félagið Matur úr héraði Local Food og er sýningunni ætlað...
Hinn kunni matreiðslumeistari Örn Garðarsson, hefur tekið við rekstri Stapans samkvæmt samningi við Reykjanesbæ. Næsta vor stendur til að gera miklar breytingar á húsnæðinu í tengslum...
Októberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni þriðjudaginn 2. október kl. 19:00 stundvíslega. Fyrirtækið skoðað, undir leiðsögn bruggmeistara og bragðað á framleiðslunni. Léttur fundur...
Uppnám varð á ritstjórn Gestgjafans í gær þegar í ljós kom að vegleg, nýelduð lambakjötsmáltíð, sem beið myndatöku fyrir næsta hefti, var horfin úr eldhúsi tímaritsins...
Septemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldin í Hótel & Matvælaskólanum fimmtudaginn 6. september. Fundur hefst kl. 19.00 stundvíslega Efni fundar: Vetrardagskráin Gissur Guðmundsson kynnir framboð sitt til forseta...
Auðunn Valsson matreiðslumeistari hefur starfrækt bloggsíðu til styrktar CP félaginu á Íslandi. Hugmyndin gengur út á að í byrjun bauð Auðunn eina litla einfalda bréfaklemmu í...