Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Vöknuðum árla morguns, ég hafði sofið illa um nóttina og var hálfþreyttur, morgunverkin gerð og mætt í morgunmat og manni til mikillar furðu var virkilega frambærilegur...
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l. Hann bauð upp...
Vöknuðum sprækir um morguninn, eftir góðan svefn í húsinu, skveruðum okkur af og héldum í morgunmat hjá bæjarstjóranum á Borginni, þar var á boðstólunum nýbökuð rúnstykki...
Einn daginn ákvað ég að bjóða móður minni í gamlan klassískan mat eins og hún hefur þekkt alla sína tíð, niðurstaðan var sú að fara á...
Þetta er þriðji staðurinn sem þeir Gunnsteinn og Eyþór Mar er í fremstu viglínu við sköpun á, en áður opnuðu þeir Uno ásamt Bento á tapas...
Það var einn mánudagsmorgun sem ég og móðir mín vorum mætt niður á Vitatorg kl. 07:00 til að fara með gamla settinu í dagsferð til Eyja....
Eina ferðina enn vorum við félagarnir á leiðinni í túr að smakka matinn á landsbyggðinni. Stefnan var tekin á Akranes en þar var planið að borða...
Alan Stillman opnaði fyrsta staðinn árið 1965 í New York, hann bjó í hverfi þar sem margar flugfreyjur, einkaritarar, fyrirsætur og annað einhleypt ungt fólk. Með...
Það var einn daginn sem mig blóðlangaði í danskt smurbrauð, og einfaldasta lausnin var sú að heimsækja veitingastaðinn Jómfrúnna í Lækjargötu. Það er alltaf traffík hjá...
Við skruppum tvö eftir vinnu fyrir skömmu að kanna Bjórgarðinn sem staðsettur er í stærsta hóteli landsins, Fosshóteli á Höfðatorgi. Það tók okkur smá tíma að...
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers...