Á veitingastaðnum Aurora á Icelandair hótel Akureyri er boðið upp á dögurð (brunch) alla sunnudaga allt árið um kring frá klukkan 11:30 – 14:00. Virkilega vel...
Þær fréttir bárust út á haustmánuðum að Perlan myndi loka um áramótin. Ekki fylgdi með ástæða fyrir þeirri lokun önnur en sú að það fengjust hærri...
Enn á ný erum við SSS komnir á ról svona rétt fyrir jól og létu freistast að heimsækja þennann nýja veitingastað Geira Smart sem er í...
Nú í nóvember s.l. fór ég á veitingastaðinn Tryggvaskála, en þar var ég hluti af 20 manna hóp og við áttum pantað borð kl 19:00 og...
Hamborgarafabrikkan veitir lifandi og skemmtilega þjónustu og hefur ávallt boðið upp á hágæðamat úr hágæðahráefni og á staðurinn hrós skilið fyrir það. Hjartað í matseðli Hamborgarafabrikkunnar...
Veitingastaðurinn Essensia er staðsettur neðarlega á Hverfisgötunni eða nánar tiltekið beint á móti Arnarhóli er vel heppnaður staður með ítölsku þema en hann opnaði í lok...
Við félagarnir höfðum ákveðið að heimsækja einhvern af hinum fjölmörgu nýju veitingastöðum höfuðborgarinnar. Varð Matarkjallarinn fyrir valinu að þessu sinni. Matarkjallarinn er staðsettur í kjallara Aðalstrætis...
Norræn matargerð með alþjóðlegum áhrifum einkennir veitingastaðinn á Hótel Húsafelli. Hótel Húsafell sem er hið glæsilegasta opnaði í byrjun júlí í fyrra, en hótelið er fellt...
Það hafði staðið til um nokkrurn tíma að við Sverrir og félagar færum á Mat og Drykk, Sverrir hafði dálæti á þessum stað. Eftir ótímabært andlát...
Þann 21. janúar 2016 hélt veitingastaðurinn Matur og Drykkur upp á 1 árs afmælið sitt. Þeir héldu uppá þennan merka dag með að hafa 9 rétta...
Þá erum við lagðir af stað í enn eina bununa út fyrir bæjarmörkin og nú skyldi beina athyglinni að suðurströndinni og fyrsti staðurinn var Þorlákshöfn. Þar...
Það var árla fimmtudagsmorgun sem ég var mættur niður á N1 við Hringbraut til að fá mér morgunverðarbát hjá Subway í morgunmat. Hann var með eggi,...