Bed and Breakfast Keflavík Airport Hotel er staðsett við hliðina á Keflavíkurflugvelli og er til húsa í nýuppgerðu húsi á Ásbrú. Fréttaritari prófaði þjónustuna fyrir nokkru...
Nokkuð liðið frá síðasta pistli, en alltaf gaman að fara út að borða. Fékk boð frá eigendum að Brass að kíkja í heimsókn og vissulega var...
Það er alltaf jafn gaman að skoða páskaeggjaúrvalið. Skiptar skoðanir eru um hvaða egg eru best og sitt sýnist hverjum. Í mörg ár hafa verksmiðjuframleiddu eggin...
Við hjá Veitingageiranum ákváðum að brjóta lífið aðeins upp og reyna við nýja hluti. Við fengum strákana hjá Komix til að heimsækja veitingastaðinn Níu á Hótel...
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Að bjóða upp á hamborgara tileinkuðum jólum er sífellt að aukast og eru margir veitingastaðir sem bjóða upp á Jólaborgara. „Mæli með jólaborgaranum á Torginu sem...
Um miðjan mars opnaði Marshallhúsið eftir allsherjar endurbætur og upplyftingu. Í húsinu er m.a. Nýlistasafnið, Kling og Bang ásamt sýningarsal og vinnustofu Ólafs Elíassonar. Veitingasalurinn er...
Hef farið nokkrum sinnum í hádeginu á veitingastaðinn Röstina, sem nýju rekstraraðilarnir Jóhann Ísberg og Sigurður Þorsteinsson hafa verið að byggja upp frá því í fyrra...
Fyrir þremur árum opnaði á Laugaveginum kaffihúsið Gamla Old Ísland. Í dag er þetta orðinn alvöru veitingastaður, með nýjum eigendum að við best vitum og heitir...
Við félagarnir höldum okkur við nærumhverfið og heimsóttum að þessu sinni Mathús Garðabæjar sem staðsett er í nýju húsi við Garðatorg. Það er gleðiefni að sjá...
Á nýju ári eru við SSS félagar komir á kreik. Nú erum við staddir í Hafnarfirðinum á VON mathúsi, staðsettu í skjólgóðu porti við Strandgötuna með...
Dunkin´ Donuts á Fitjum í Reykjanesbæ býður upp Brioche Kjúklingasamloku. Volgur eða nær kaldur kjúklingur, þannig að osturinn náði ekki að bráðna, stökkt salat sem var...