Það var 24 janúar s.l. á sjálfan bóndadaginn sem ég ásamt konu minni lagði bílnum fyrir utan Bláa Lónið. Hef ekki farið þarna í þó nokkurn...
Það var laugardaginn 11. janúar sem við félagarnir fórum á Vínartónleika í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Tónleikarnir byrjuðu klukkan 16:00 og við vorum í sætum F9 og...
Það var núna milli jóla og nýárs sem ég þurfti að fara með drossíuna á verkstæði og var mættur þar klukkan 08:00, ég átti að vera...
Hann er staðsettur á Laugaveginum, þar sem áður var Frú Berglaug, staðurinn er franskt bistro og eru eigendurnir franskættaðir en búsettir á Íslandi. Ég skellti mér...
Eitt hádegið ákvað ég að kíkja á Höfnina og smakka á jólaplattanum þeirra. Var vísað til sætis og pantaði ég malt og appelsín ásamt áðurnefndum platta,...
Hann er kynntur undir slagorðinu „XMAS STYLE“ og innihald hans er Appelsínu– & smjörlegin kalkúnabringa með lambasalati, eplum og sultuðum rauðlauk, borin fram með frönskum kartöflum...
Föstudaginn 13. sl. var haldið á haf út í jólahátíðarsiglingu sem veitingastaðurinn Kopar hefur haldið í samstarfi við Special Tours á hvalskoðunarbátnum Andreu. Hlýlega var tekið...
Við félagarnir áttum þess kost að fara á jólahlaðborð á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu, síðastliðið föstudagskvöld. Er við komum á staðinn var hægt að fara í...
Herrakvöld Kótilettufélags Togarajaxla var haldið fimmtudagskvöldið 5. desember s.l. í Turninum. Uppistaðan í þessum hópi er fyrrverandi áhafnameðlimir á nýsköpunar- togaranum Hafliða sem gerður var út...
Það var eitt sunnudagshádegi sem ég ákvað að kíkja út á Granda og fá mér dögurð hjá þeim. Þegar maður kemur inn fékk ég þá tilfinningu...
Ég átti þess kost um daginn að koma á Loka og smakka aðventuplatta þessa árs og var það mjög skemmtileg upplifun. Á plattanum í ár er:...
Það var að kveldi 22. nóvember, sem ég fékk mail frá Höllu Steinólfsdóttur bónda, með þá fyrirspurn hvort ég gæti reddað matreiðslumanni til að dæma í...