Í tilefni 1 árs afmæli Hannesarholt menningarhúss þann 8. febrúar 2014, gerði ég mér ferð niður á Grundarstíg 10 þar sem hús Hannesar Hafstein er, en...
Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið...
Það er athafnakonan Dóra Takefusa sem að rekur þennan stað, en hún rekur staði bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn fyrir utan Bast. Staðurinn er staðsettur í...
Það lá viss stemming í loftinu þegar komið var inn á Holtið og maður uppgötvaði að borðhaldið færi fram í bókaherbergi hótelsins og er inn var...
Ég og ritstjórinn ákváðum að fyrsta föstudag í febrúar ætluðu við að mæta á Réttinn í Keflavík og fá okkur Lambakótilettur í raspi með alles til...
Food & Fun keppandinn hjá Dill í ár er Mads Refslund, einn af stofnendum NOMA þar sem hann var yfirkokkur ásamt René Redzepi. Mads hefur verið...
Á Fiskfélaginu keppir daninn Thomas Lorentzen frá „Nimb“ í danmörku. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2006 og hóf feril sinn hjá Cofoco í Kaupmannahöfn. Árið 2007...
Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá...
Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er...
Hamilton Johnson er yfirkokkur á veitingastaðnum Vidalia í Washington sem er í eigu Jeffrey Buben. Hamilton er gestakokkur á Sjávargrillinu, en matseðillinn sem hann býður upp...
Þetta er annað árið í röð sem Paul kemur á Food and Fun hátíðina og er mikil gleði að fá hann aftur, því í fyrra var...
Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða....