Einn þekktasti kokkur Danmerkur missti starf sitt sem yfirkokkur eins þekktasta veitingastaðar Kaupmannahafnar, Restaurant dAngleterre, á föstudag í síðustu viku. Ástæða uppsagnarinnar er sú að yfirkokkurinn,...
Umsjónarmenn heimasíðunnar Freisting.is hafa klárlega gert þau mistök að hafa ekki B5 inná könnuninni „Hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati?“, þvílik...
Völundur Snær Völundarson hefur glóðað villibráð yfir fljótandi hraunelfum úr gjósandi eldfjöllum, gufusoðið atlantshafslax í bullandi hverum og unnið á nokkrum þeim veitingastöðum, sem rómaðastir eru...
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum,...
Freistinga fundur í kvöld mánudag 3 október, ásamt Ung Freistingu. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum B5 við Bankastræti. Fundur hefst kl; 19°° Stjórnin
„Forstjóri FL group keypti Tolla á 650 þúsund“ en þetta er fyrirsögnin í DV á fjáröflunakvöldverði KMFÍ, en fréttamanni Freisting.is finnst nú þetta ekki góð fyrirsögn...
Galadinner Krabbameinsfélags Íslands í boði Freistingar var haldinn í gærkveldi föstudaginn 30. september í Gerðarsafninu í Kópavogi. Ung-Freisting vann með Freistingu ásamt framreiðslunemar 3ja bekks Hótel...
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum,...
Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem hafa verið í dag, en verið er að vinna við kóðun á vefnum ofl. sem hefur orsakað smá truflun....
Vínklúbbs fundur fimmtudaginn 6. október kl. 19:30!! Eftir allt of langt frí er búið að ákveða að halda næsta vínklúbbsfund á Vínbarnum, 6. október, sem er...
Hver kannast ekki við setninguna „settu salt í pottinn til að viðhalda græna litnum í grænmetinu“? En afhverju hjálpar saltið við að viðhalda græna litnum? Ég rakst...
Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna sem verða byggðir sem aðskilin bygging u.þ.b. 100 metra úti á...