Nú á dögunum fór fram eftirréttakeppni á veitingastaðnum Strikinu á Akureyri, en keppendur starfa allir á staðnum. „Við höfum við verið ansi dugleg að vera með...
Nemendur í grunndeild matvæla- og ferðagreina í Verkmenntaskólanum á Akureyri byggja smám saman upp þekkingar- og reynslubanka. Æfingin skapar meistarann og fá nemendur fá alltaf að...
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars 2023 í Laugardalshöll, en mótið átti að fara fram dagana 11. – 13....
IÐAN fræðslusetur auglýsir á heimasíðu sinni frest til að sækja um sveinspróf í matvælagreinum. Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn er umsóknarfesturinn til 1. nóvember 2021,...
Úrslitakeppni bakaranema var haldin í Hótel- og Matvælaskólanum þar sem þrír nemar kepptu dagana 21. og 22. október. Það var Stefanía Malen Guðmundsdóttir frá Bæjarbakarí sem...
Úrslitakeppni bakaranema verður haldin í Hótel- og Matvælaskólanum í dag 21. október og á morgun 22. október. Keppendur eru: Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakarí Finnur Guðberg Ívarsson,...
Nú á dögunum fór fram forkeppni bakaranema, þar sem 8 bakaranemar kepptu, en keppnin fór fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í...
Forkeppnin verður 14. og 15. október og úrslit verða 21. og 22. október 2021. Keppnin fer fram í bakaradeild stofu v207 í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum...
Mikael Jens Halldórsson hóf nám í grunndeild matvæla- og ferðagreina í Verkmenntaskólanum á Akureyri núna á haustönn. Við val á námsbrautinni hafði hann skýra sýn á...
Útskrift frá Hótel- og matvælaskólanum og Menntaskólanum í Kópavogi var haldin við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju dagana 27. og 28. maí sl. Alls voru útskrifaðir 57...
Frumvarp um aðgengi iðnmenntaðra að háskólum var samþykkt á Alþingi, en frá þessu greinir Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á facebook í dag. Mikilvægri hindrun í skólakerfinu...
Sigurður Bergmann og Davíð Þór Þorsteinsson hafa þekkst lengi. Þeir voru saman í Síðuskóla á Akureyri og síðan lá leið beggja í grunndeild matvæla í VMA....