Norræna nemakeppnin fór fram síðastliðna tvo daga og var hún haldin í Osló í Hótel og matvælaskólanum þar í landi. Í matreiðslu kepptu Hinrik Örn Halldórsson...
Róbert Ómarsson, Íslendingur sem búsettur er í Noregi, stóð uppi sem sigurvegari í Masterchef – Unge Talenter í Noregi. Hann er á þriðja ári í kokkanáminu...
Kristján Hallur Leifsson kjötiðnaðarmeistari, landsliðsmaður og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum kynnti kjötiðnað fyrir nemendur í Hólabrekkuskóla með miklum glæsibrag í gær. „Tók smá Halloween útfærslu...
Sex keppendur tóku þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars....
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöll um helgina var haldin glæsileg keppni í kjötiðn. Þar kepptu Bríet Berndsen Ingvadóttir – Sláturfélag Suðurlands,...
„Þetta er ein sterkasta keppnin sem við höfum séð í bakstri,“ segir Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir, einn af skipuleggjendum keppninnar í bakstri á Íslandsmóti iðn- og verkgreina...
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars sl. Keppt var í 21 faggreinum þar sem keppendur tókust á við krefjandi og...
Nú er annar dagur Mín Framtíð 2023 Íslandsmót iðn- og verkgreina runninn upp og í fullum gangi. Enn streyma þúsundir grunnskólanemenda í hús að fylgjast með...
Sex keppendur taka þátt í keppni í matreiðslu að þessu sinni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 16. – 18. mars. ...
Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina, sem hefst í dag og stendur yfir til 18. mars í Laugardalshöllinni, verður keppt í 21 faggreinum þar sem keppendur takast...
Opið hús var nú um helgina í Menntaskólanum í Kópavogi fyrir 10. bekkinga, forráðamenn og aðra áhugasama um nám í MK. Nemendur og starfsfólk skólans kynntu...