Tvöhundruð og fjörutíu nýsveinar úr þrettán iðngreinum útskrifuðust við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gær, 19. september. Þessi hópur var úr Byggiðn, VM, MATVÍS og...
Þriðjudaginn 24. október 2023 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingagreina Iðunnar með því að fylla út formið hér að neðan....
Dagana 5. – 9. september fór Evrópumót iðn-, verk- og tæknigreina, Euroskills 2023, fram í Gdańsk í Póllandi. Ellefu ungir og efnilegir keppendur frá Íslandi tóku...
Sölufélag garðyrkjumanna fór nú á dögunum með matreiðslunema Hótels og matvælaskólans ásamt kennurum í heimsókn í sveitina þar sem þau fengu að upplifa ferskleika íslenska grænmetisins...
Fyrsti keppnisdagur í Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fór fram í gær, en keppnin er haldin í Gdańsk í Póllandi dagana 6. – 8. september....
Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fer fram í Gdańsk í Póllandi dagana 5. – 9. september með opnunarhátíð í dag 5. september og lokaathöfn og verðlaunaafhending...
Opnunarhátíð Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina í Gdańsk í Póllandi fer fram í dag, en keppnin stendur yfir dagana 6. – 8. september og lokaathöfn og...
Dagana 5.- 7. júní voru haldin sveinspróf bæði í matreiðslu og framreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Er þetta í fyrsta sinn sem sveinspróf í framreiðslu...
Elís Þór Sigurðsson hefur í vetur stundað nám í 2. bekk í framreiðslu í VMA samhliða vinnu sinn sem framreiðslumaður á veitingastaðnum Rub 23 á Akureyri....
Kjötiðnaðarneminn Bríet Berndsen Ingvadóttir er lent í Sviss, en þar mun hún æfa næstu daga fyrir Euroskills keppnina sem haldin verður í borginni Gdańsk í Póllandi...
Nemendur í kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólanum buðu upp á hágæða Angus nautakjöt í kjötbúð skólans nú á dögunum. Kjötbúðin heppnaðist mjög vel og seldist allt upp,...
Keppendur frá Íslandi voru matreiðslunemarnir Hinrik Örn Halldórsson og Marteinn Rastrick hjá LUX veitingum. Í framreiðslu kepptu þeir Finnur Gauti Vilhelmsson nemi á Vox Brasserie og...