Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu...
Í dag [laugardaginn 13. apríl 2013] fór fram seinni keppnisdagur í Norrænu nemakeppninni sem haldin var í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og náðu matreiðslunemarnir þeir...
Þá er fyrri dagurinn hjá íslensku keppendunum í Norrænu nemakeppninni (NNK) að enda kominn og gekk þeim mjög vel, en keppnin er haldin í Hótel og...
Norræna nemakeppni (NNK) matreiðslu- og framreiðslunema hófst í morgun og fer keppnin fram í Hótel og restaurantskólanum í Kaupmannahöfn og endar á morgun laugardaginn 13. apríl....
Freisting.is fékk boð á verklega æfingu hjá nemum sem eru á leið til keppni í Norrænu nemakeppninni (NNK) í matreiðslu og framreiðslu í Kaupmannahöfn, en keppnin...
Hin árlega Nemakeppni Kornax var haldin með glæsibrag í húsnæði Hótel- og matvælaskólans 14.-15. mars sl. Níu nemendur frá sjö bakaríum öttu kappi í þessari skemmtilegu...
Þriðjudaginn 5. mars síðastliðinn var blásið til veislu í þjónakennslurými Hótel og matvælaskólans í MK. Árlegur Café MK dagur var haldin en þá taka höndum saman...
Fimm bakaranemar þreyttu sveinspróf í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 7. og 8. maí 2013. Nemendurnir fimm voru eftirfarandi; Bjarki Sigurðsson frá Bakaranum í Hafnarfirði,...
Það voru 28 próftakar þetta vorið sem tóku sveinspróf í matvælagreinum 2010 sem haldið var í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 10. 12. maí síðastliðin. Skiptust...
Nú í liðnum mánuði voru haldin verkleg sveinspróf í 3 af 4 greinum matvælabrautar skólans og stóðust 24 nemendur þá raun. Skipting milli greina var eftirfarandi...
Að sögn Baldurs Sæmundssonar eru um 10 ár frá því að þessi hátíð var haldin í Hótel og Matvælaskólanum fyrst en ekki hefur hún verið öll...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...