Eins og greint hefur verið frá, þá fer fram forkeppni í nemakeppni í bakstri miðvikudaginn og fimmtudaginn 26. og 27. febrúar. Fjórir keppendur komast í úrslit,...
Stjórn KM með Viðburðar- og nýliðunarnefnd í forsvari er að leita að tveimur fulltrúum til að taka þátt í norrænu samstarfi á Norðurlandaþinginu í Herning dagana...
Forkeppni í nemakeppni í bakstri verður miðvikudag og fimmtudag 26. og 27. febrúar. Skipt verður í 4 – 5 manna hópa og ræðst fjöldi hópa af...
Eins og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi, ásamt Kornax,...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Núna klukkan 08:00 hófst keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppendur er ræstir með 15 mínútna millibili og er eru 14 matreiðslunemar sem...
Á sunnudaginn næstkomandi fer fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppnin hefst klukkan 08:00 um morgunin á Grillmarkaðinum og verða keppendur ræstir...
Stjórn Km með Viðburðar og Nýliðunarnefnd í forsvari hefur ákveðið að blása til sóknar í ungliðastarfi Klúbbsins. Langar okkur að reyna að smala saman ungkokkum þ.e.a.s....
Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum var haldið dagana 9. til 12. desember 2013 í Hótel og matvælaskólanum og voru samtals 29 nemendur sem tóku prófin. Bakaraiðn...
Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum verður dagana 9. til 12. desember 2013 í Hótel og matvælaskólanum. Sveinspróf í matreiðslu í kalda matnum er 9. og 10....
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verður haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi dagana 6. – 8. mars 2014, en höllin er staðsett við...
Þann 5. nóvember s.l. var 2. bekkur í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum með hádegismat fyrir kennara í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar var...