Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Í næstu viku, 28 jan – 2 feb, fara fram Ólympíuleikar ungkokka í Indlandi og mun Ísland eiga keppanda þar. Alls taka 32 þjóðir þátt í...
Á þessari önn er þriðji bekkkur í matreiðslu kenndur í annað skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiðslunámi frá VMA og í vor...
Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu fengu listakonuna AnaÏs í heimsókn nú á dögunum, en hún var stödd á Íslandi á vegum franska sendiráðsins. Anaïs er...
Á Spáni er íslenskur saltfiskur þekktur fyrir gæði og á sér sérstakan stað í hjörtum margra. Mikilvægt er að kynna þetta hráefni fyrir yngri kynslóðum matreiðslumanna....
Í nóvember var haldin vegleg veisla í Hótel og Matvælakólanum. Um var að ræða samæfingu nemanda í bakstri, kjötiðn og framreiðslu sem bar yfirskriftina „Brauð, kjöt...
Matreiðslunemar í 2. bekk í Hótel-, og matvælaskólanum fóru í fjöruferð nú á dögunum og söfnuðu ýmsar tegundir af þara og elduðu síðan herlegheitin í skólanum....
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema fór fram í gær, þriðjudaginn 12. nóvember, í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin var jafnframt forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina sem verður...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Nemakeppnin í brauða-, og kökugerð sem fram fór á vegum Kornax á Stóreldhússýningunni í Laugardalshöll um helgina, heppnaðist með afbrigðum vel. Þátttakendur voru bakaranemar á fyrsta...
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema, haldin þriðjudaginn 12. nóvember 2019. Umsókn: Nafn:________________________________________________________________ Kennitala:_________________________Iðngrein:____________________________ Vinnustaður:________________________________________Símanúmer:_________ Netfang:___________________________________________ Meistari:____________________________________________ Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Vatnagörðum 20. Netfang:...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...