Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 17. október næstkomandi. Local food sýningin verður haldin annað hvert ár og tekur við af sýningunni...
Október fundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 13. október kl. 18 á Icelandair Hótel Akureyri. Matseld verður í höndum Friðriks Arnarsonar matreiðslumanns á Aurora Restaurant og...
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á...
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti þriðjudaginn næsta eða 12. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:45...
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju. Þar ætlum við að taka...
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. mars klukkan 18 í Mjólkursamlaginu á Akureyri. Byrjað verður á kynningu og skoðunarferð um fyrirtækið. Boðið verður upp á...
Food & Fun kokkur ársins Það verða Mark Lundgaard frá Hotel Holt Gallery Restaurant, Evan Ramsvik frá DILL Restaurant Reykjavik og Heikki Liekola frá Sjávargrillið –...
Nauthóll tekur þátt í Food & Fun og fær til sín í fyrsta skipti í sögu F&F, íslenskan gestakokk hann Atla Má Yngvason. Atli Már flutti...
Sushi Samba tekur þátt í Food & Fun og fékk til sín gestakokkinn og matreiðslustjörnuna Douglas Rodriguez. Douglas Rodriguez er heimsþekktur sem guðfaðir ný “Latino” matargerðar...
Hamilton Johnsson kemur frá Inman, Suður Carolina. Hann útskrifaðist frá Johnson and Wales University í Charleston. Eftir útskrift fór Hamilton að vinna svolítið norðanlega undir Frank...
Michael Ferraro kemur frá Bandaríkjunum og er af ítölskum ættum, foreldrar hans koma frá Ítalíu en faðir hans fór til Bandaríkjana 14 ára gamall. Hann kynntist...