Núna stendur yfir alþjóðlegt kokteilamót á vegum barþjónaklúbbs Kýpur, en keppnin er haldin í stærsta spilavíti í Evrópu „City of dreams“ í borginni Limossol. Á meðal...
Keppnin um hraðasta barþjóninn ásamt aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á sæta svíninu síðastliðinn þriðjudag í samstarfi við Mekka Wines & Spirits. Vegleg verðlaun voru í...
Tilkynnt var um verðlaunahafana á Íslandsmeistaramótinu í brauðtertugerð í útgáfuboði Stóru brauðtertubókarinnar í dag, en dagur íslensku brauðtertunnar er einmitt haldinn hátíðlegur í dag, miðvikudaginn 13....
Í dag fór fram keppni um titilinn Konditor ársins 2024 þar sem keppendur gerðu fjórar kökur, 24 konfektmola, ís í „take-away“-formi og 20 kökupinna og þemað...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur Aðalfund sinn 2024 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 12. nóvember kl. 17:00. Stjórn BCI hvetur alla meðlimi til þess að mæta og...
Í gær var kynnt nýtt Kokkalandslið, en liðið mun hefja æfingar af fullum krafti í febrúar 2025 fyrir heimsmeistaramótið í matreiðslu í nóvember 2026. Liðið mun...
Ísland endaði í 5 sæti á heimsmeistaramótinu í kokteilagerð. Keppandi Íslands Grétar Matthíasson var efstur í sínum flokki (freyðandi kokteill) með drykkinn sinn Volvoinn og tryggði...
Heimsmeistaramót barþjóna í kokteilagerð hófst 31. október og lýkur annað kvöld með hátíðarkvöldverði og verðlaunaafhendingu. Mótið er haldið í Madeira í Funchal, höfuðborg eyjunnar en þar...
Nú fyrr í kvöld voru úrslitin í undankeppnum á Heimsmeistaramóti Barþjóna kunngjörð og komst keppandi Íslands Grétar Matthíasson áfram í 15 manna úrslit sem fara fram...
Keppandi Íslands Grétar Matthíasson steig á svið með fyrstu keppendum dagsins þegar hann hóf keppni í undankeppni heimsmeistaramótsins í kokteilagerð. Hann hafði 15 mínútur til þess...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2024 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.990 kr til...
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...