Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember. Laugardagur...
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...
Æfingar eru hafnar hjá kokkalandsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Luxembourg dagana 18. til 22. nóvember 2006. Sjá myndir frá æfingunni hér Mynd: Bjarni Gunnar.
Íslandsmót barþjóna var haldið á Nordica hótel í gær, sunnudaginn 30. apríl 2006. Guðmundur Sigtryggsson Vox Nordica Hótel er Íslandsmeistari barþjóna árið 2006. Í öðru sæti varð Valtýr...
Í tengslum við sýninguna Matur 2006 fór fram fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna. Keppnin fer þannig fram að kjötiðnaðarmenn senda inn vörur með nafnleynd í keppnina þar sem...
Úrslit íslensk eldhús liggur fyrir og er það austurland sem vann að þessu sinni. Það eru þeir Ægir Friðriksson matreiðslumaður á Skólabrú og Ólafur Ágústsson matreiðslunemi...
Keppni í matreiðslunemi ársins var haldin í gær í Fífunni og voru að berast úrslit úr þeirri keppni og sigurvegarnir voru Gunnlaugur Frímann og Gústav Axel sem...
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan...
21-22 okt sl. var haldin „World Chocolate Master 2005„. Keppendur voru 17 frá 16 þjóðum. Keppendur áttu að skila inn Stóru sýningar stykki þann 21 okt(Sem...
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur bakari og er að læra konditori á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths. Hann fór með einum keppanda hótelsins honum Brian...