Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice hvítum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir soja við Himneskum chili jarðhnetum frá Til hamingju vegna þess að varan er vanmerkt. Varan inniheldur soja sem...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Til hamingju döðlum sem Nathan og Olsen flytur inn vegna þess að varan stenst ekki gæðakröfur. Fyrirtækið hefur...
MATVÍS, fyrir hönd starfsfólks veitingastaðarins Flame, vann fullnaðarsigur í máli sem félagið rak fyrir Héraðsdómi Reykjaness, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Matvís. ...
Matvælastofnun varar neytendur við einni framleiðslulotu af Mild Chunky Salsa sósu frá Old Fashioned Cheese (OFC) sem Aðföng ehf. flytur inn vegna glerbrots sem fannst í...
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2024. Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu...
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Island.is. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað....
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt atvinnurekanda til að greiða matreiðslumanni, félagsmanni MATVÍS, 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa ásamt orlofi og dráttarvöxtum. Að auki var atvinnurekandinn dæmdur...
Matvælastofnun varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af niðursoðinni svína kjötvöru vegna þess að soja sem varan inniheldur kemur ekki fram í merkingum...
Matvælastofnun varar við neyslu á ákveðnum framleiðslulotum af Lamba sviðasultu frá Kjarnafæði Norðlenska ehf. vegna gruns um að varan sé menguð af bakteríunni Listeria monocytogenes. Fyrirtækið...
Neytendastofu hafa borist ábendingar vegna notkunar erlendra tungumála í markaðssetningu í miðbæ Reykjavíkur. Af því tilefni og vegna áherslu sem stofnunin hefur haft á að fylgja...
Egg skal nú afhenda neytendum í síðasta lagi innan 28 daga frá varpi. Nýlega var gerð breyting á reglugerð sem eykur leyfilegan frest til að afhenda...