Matvælastofnun varar við neyslu á Hass avókadó frá Perú sem Bananar ehf. hafa flutt inn og greindist með kadmíum yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Ástæða innköllunar er að flæði arómatísk amín fer yfir mörk sem sett eru í reglugerð um plast sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli...
Neytendastofa hefur tekið ákvörðun gagnvart Stjörnugrís hf. vegna óheimilar notkunar félagsins á þjóðfána íslendinga á umbúðum fyrir Smass hamborgara sem voru að stærstum hluta framleiddir úr...
Heimsendingarþjónustan Wolt hefur stækkað starfssvæði sitt á höfuðborgarsvæðinu og sendir nú í Árbæ, Breiðholti, Kópavogi og Garðabæ, til viðbótar við þau sveitarfélög og hverfi Reykjavíkur sem...
Breytt framsetning á grænmeti og fræðsla urðu til þess að grænmetisneysla í Rimaskóla jókst um 1.439 %. Það var Stella Björk Fjelsted, nemandi við Háskóla Íslands,...
Matvælastofnun vill vara neytendur við neyslu á Pastella fresh fettuccine spinach pasta sem Danól ehf. flytur inn vegna aðskotahluta sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin á...
Hagkaup í Smáralindinni er að taka á sig nýja mynd í samstarfi við Kælitækni með nýjum umhverfisvænum kolsýru kælum. Verslunin er að setja upp nýtt kolsýru...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem...
Matvælastofnun vill vara við glútenfríum björ Snublejuice frá To Öl sem Rætur og vín ehf. flytur inn vegna þess að glúten fannst í bjórnum. Fyrirtækið með...
Matvælastofnun vill vara við nokkrum framleiðslulotum af Gosh! Sweet potato Pakora sem flutt er inn og selt í verslun Costco vegna ómerkts glútens. Fyrirtækið hefur í...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði – SVEIT hyggjast á næstu dögum höfða mál gegn Eflingu stéttarfélagi fyrir Félagsdómi m.a. í því skyni að viðurkennt verði að miðlunartillaga...