Margir kokkar í New York biðu spenntir eftir að franska fyrirtækið Michelin myndi gefa út veitingavísi fyrir New York-borgar, þar sem vitað var að hún yrði...
Fageldhúsið Glæsileg sýning og ráðstefna STÓRELDHÚSIÐ 2005 verður haldin á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK fimmtudaginn 3. og föstudaginn 4. nóvember næstkomandi. GLÆSILEG SÝNING Öll helstu fyrirtæki er...
Það eru heldur kaldar kveðjurnar sem konur fá í frétt sem birtist í Mogganum í dag. Það er hann Gordon Ramsey sem lætur breskar konur fá...
Völundur Snær Völundarsson eða Völli Snæ eins og hann er kallaður, stendur í stórræðum þessa dagana og nóg að snúast. Fréttastofa hafði samband við hann og...
Ágúst Fannar Einþórsson er tvítugur konditorinemi á Skagen í Danmörku á hótelinu Ruths, en í þessum þessum töluðu orðum er hann á leið til Parísar ásamt...
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati? Úrslitin urðu þannig: 1. sæti Vox með 53 atkvæði 2. sæti...
Það er greinilegt að Nanna Valgerður Rögnvaldardóttir eða Nanna Rögnvalds eins og hún er oft nefnd er ánægð með Galadinnerinn hjá KMFÍ sem haldinn var um...
Síðastliðin fimmtudaginn 29. september opnaði forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson glæsilega vefsíðu Gestgjafans við hátíðlega athöfn í Ásmundarsafni. Heimasíða Gestgjafans er frábær viðbót við blómlegt starf eins...
Fréttamaður kíkti við i Súfastanum í Hafnarfirði og pantaði sér Swiss Mocca „to go“, sem er sjálfum sér ekki frásögu færandi, ekki nema að þegar fréttamaður...
James Andrew Beard fæddist þann 5 maí 1903 í Portland, Oregon og voru foreldrar hans Elizabeth og John Beard. Móðir hans var mikil áhugamanneskja um mat...