Taco Bell tilkynnti í dag að hætt verður að selja barnaboxin hjá skyndibitastöðum þeirra ásamt leikföngum og öðru dóti fyrir krakkana. „Framtíð Taco Bell er ekki...
Númer 10. The Rossini – Verð: 60 dollarar (7.500 ísl. kr.) The Burger Bar, Las Vegas Chef Hubert Keller hefur skipað sér á meðal þeirra sem...
Spænski stjörnukokkurinn Ferran Adrià og eigandi af elBulli veitingastaðnum vill að leikarinn Robert Downey Jr. sjái um það hlutverk að leika sjálfan Ferran í komandi elBulli...
Jamie Oliver setti í dag 17. maí í London hátíðina „Matarbyltinguna“ eða Food Revolution. Hún var haldin í götunni við veitingastaðinn Fifteen og skemmtilegir réttir og...
Á vef dv.is má sjá frétt með fyrirsögninni: „Innsýn í bruðlið í Orkuveitunni: Engu til sparað við eldhúsið.“ Með fréttinni fylgir svo myndband með skýringunni: „Myndbandið...
Haldinn miðvikudaginn 25. ágúst 2010 á Hilton Reykjavík Nordica Gert Klötzke var í 2 áratugi yfirþjálfari sænska kokkalandsliðins og lyfti grettistaki á þeim vígstöðum. Hann er...
The Good Food Guide 2011 listinn er yfir bestu veitingastaði Bretlands og á hann 60 ára afmæli á þessu ári þannig að það er alveg mark...
Klúbbur Matreiðslumeistara kynnir fyrirlestur haldinn miðvikudag 25. ágúst klukkan 16:00 með hinum virta sænska matreiðslumeistara Gert Klötzke um klassískt hlaðborð fært í nútímabúning og skammtastærðir. Gert skrifaði...
Auglýsing frá Klúbbi matreiðslumeistara Nú er komið að því að taka inn nýja félaga í Ungkokka Íslands sem starfa undir Klúbbi matreiðslumeistara. „Tilgangur félagsins er að...
Klúbbur Matreiðslumeistara kynnir fyrirlestur haldinn miðvikudag 25. ágúst klukkan 16:00 með hinum virta sænska matreiðslumeistara Gert Klötzke um klassískt hlaðborð fært í nútímabúning og skammtastærðir. Gert skrifaði...
Hefur þú spáð í því hvernig margrétta kvöldverður kemur á sama tíma á borðið til þín þar sem t.d. 6 manns sitja við og allir...
Talið er að um eða yfir 35.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um helgina í einmuna blíðu allann tímann en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur....