Hafliði Halldórsson sölumaður Garra og nýbakaður Forseti KM og Hákon Már Örvarsson matreiðslumaður og brons verðlaunahafi Bocuse d’Or 2001 Nú á dögunum hélt Garri útgáfupartý vegna...
Prepp eldhúsið Staður þessi er í Austurstræti í húsinu sem er vinstra megin við Jakobsen húsinu þar sem la Primavera er. Er komið er inn er stigi...
Simon Rogers Dagana 6. – 12. maí verða Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík. Grand hótel fær til sín vinsælan breskan matreiðslumann frá Hull í Yorkshire,...
Food Inc hefur farið sigurför um heiminn en í myndinni fær Kaninn það beint í andlitið hvernig því er stýrt hvað hann lætur ofan í sig...
Stjörnukokkurinn Heston Blumenthal, eigandi af hinum vinsæla stað Fat Duck, sjónvarpskokkur hjá Channel 4 hefur fest kaup á kránni Crown í Bray í London, en fyrir...
Bruce Poole Nú í sumar mun michelin staðurinn Chez Bruce í London loka í sex vikur en stjörnukokkurinn Bruce Poole kemur til með að stækka staðinn...
Alvin Leung yfirkokkur og eigandi Bo innovation veitingastaðarins í Hong Kong afhjúpaði í vetur rétt sem hann kallar Sex on the beach og er ætlað að...
Íslandsmót í kaffi í góðum vínanda 2010 og mótið um Besta Kahlua/Kaffi drykkinn 2010 voru haldin um síðustu helgi í Hugmyndahúsi Háskólanna. Kaffi í góðum Vín-anda...
Jamie Oliver er nú í fullum undirbúningi fyrir nýja veitingastað í Ítölsku keðjunni sinni, en hann mun vera staðsettur í London við St Martins Courtyard, en áætlað er...
Keppnisdagar og röð keppenda hafa verið birtar á vef Bocusedor.com en þar má sjá íslenska keppandann Þráinn Freyr vera settur á 7. júní í keppniseldhús númer...
Kokkasíðurnar fjölga ört á Facebook.com, en þar ber að líta ýmis félagasamtök, klúbbar, einstaklingar og allar hafa þær mismunandi tilgang. Ein síðan vakti athygli fréttamanns freisting.is,...
Ástralskur bókaútgefandi þarf að endurprenta uppskriftabók eftir að í ljós kom að í einni uppskriftinni stóð að það þyrfti salt og nýmalað svart fólk í staðinn...