Mathias Dahlgren Eins og greint hefur verið frá hér á freisting.is þá hélt hinn frægi Mathias Dahlgren matreiðslumeistari námskeið hér á íslandi. Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari...
Hákon Már Örvarsson matreiðslumeistari er á leið til Normandy í Frakklandi, en þar fer fram matarhátíðin Omnivore dagana 22-23 febrúar næstkomandi. Á sýningunni verða fjölmargir kokkar...
Freisting ákvað að smella sér á sushi námskeið í Veisluturninum undir styrkri leiðsögn Sigurðar Karls, snillingur þar á ferð!!! Námskeiðið var í formi fyrirlestrar og sýnikennslu...
Ítalski stjörnukokkurinn Beppe Bigazzi hefur verið rekinn af sjónvarpsstöðinni RAI eftir að hann bauð, að eigin sögn, upp á gríðarlega girnilega uppskrift að kattakássu í ítalska...
Verðlaunakokkurinn Friðrik Valur leikur listir sínar í eldhúsinu á Humarhúsinu og töfrar fram matseðil að hætti veitingahúss hans á Akureyri. Fimmtudagurinn 18., föstudagurinn 19. og laugardagurinn...
Þann 2 febrúar síðastliðinn var haldið námskeið um Norræna eldhúsið í Hótel og- matvælaskólanum í Kópavogi. Bocuse d´Or Akademían á Íslandi í samstarfi við Iðuna fræðslusetur...
Aðfaranótt síðastliðins þriðjudags var brotist inn í veitingastaðinn Pizza Islandia við Eyraveg á Selfossi. Þaðan var stolið silfurgráum Epson skjávarpa, HP fartölvu, nokkrum flöskum af sterku...
11. febrúar síðastliðin veitti Gourmand akademían verðlaun fyrir bestu uppskriftabækururnar sem valdar voru úr gríðarlegum fjölda og urðu tvær íslenskar bækur fyrir valinu. Önnur verðlaun í...
Fyrirtækið A. Karlsson er orðið gjaldþrota, en fyrirtæki selur vörur á sviði heilbrigðismála, húsgögn, eldhúsbúnað og fleira. Verslunin er lokuð sem stendur, en ekki er búið...
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt veitingamann í Vestmannaeyjum í átta mánaða fangelsi og til að greiða 35 milljónir í sekt vegna skattalagabrots. Maðurinn var framkvæmdastjóri, stjórnarmaður og...
Starfsnefnd Evrópusambandsins um matvæli og dýraheilbrigði ákvað í gær að heimila skuli notkun kjötvinnsla á hvatanum Thrombin (ensím) hvati sem í daglegu tali er nefndur...
Vínsýning frá Concha y Toro verður í Gyllta salnum á Hótel Borg fimmtudaginn 11. febrúar á milli 20:00-22:00. Concha y Toro er stærsti vínframleiðandi í S-Ameríku...