Róbert Egilsson matreiðslumeistari eða Robbi eins og hann er kallaður, hefur undanfarna mánuði verið í Noregi og unnið hjá Veitingastaðnum Klubben í bænum kristiansand. Robbi sagði...
Nýr veitingastaður opnar formlega í dag og ber hann nafnið Sushi The Train og er staðsettur á annarri hæð í IÐU húsinu við Lækjargötu. Fréttaritari tók aðeins...
Spurt var „Hvar verður forkeppni Matreiðslumann ársins 2006?“ Það er greinilegt að mataráhugamenn fylgist vel með, en rétta svar er Hótel og matvælaskólanum og voru 63%...
Félagsmenn í SAF sem reka veitinga- og skemmtistaði eru minntir á fund veitinganefndar samtakanna, miðvikudaginn 7. desember kl. 15:00 á Café Victor. Farið verður yfir breytingar...
Höllin hefur fengið úrskurð frá umhverfisráðuneytinu varðandi undanþágu til skemmtihalds í veislu- og ráðstefnuhúsinu Höllinni. Styr hefur staðið um bygginguna og starfsemina þar og var málið...
Nú stendur yfir leit að kraftmiklum uppvöskurum á veitingastöðum landsins. Hingað til hafa þeir sem vaska upp á veitingastöðum ekki verið mjög sýnilegir, þó að uppvaskið...
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun. Hjörtur Gaf...
Jú mikið rétt, Jói Fel hefur eignast aðdáendaklúbb og samanstendur hann af þremur unglingsstrákum. Þeir segja að Jói sé heitasti matreiðslumaður landsins og tekur Sigga Hall...
Spænskir vísindamenn segjast hafa borið kennsl á snefilefnin í ólívuolíu sem gera að verkum að hún er mjög holl fyrir hjartað. Um er að ræða samefni...
Freisting.is hefur sagt hér áður að Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir...
Yfirlit af efni hér á Freisting.is um kokkalandsliðið í undirbúning fyrir keppnina, Basel í Sviss, myndir ofl….. Landsliðið sýnir kalda borðið Í nógu að snúast hjá Landsliði matreiðslumanna Myndir...
Áhugafólk um matargerð er mjög vel á nótunum hvar Strákarnir okkar var að keppa, en Basel var rétt svarið. Spurningin var „Hvar er kokkalandsliðið að keppa?“...