Veitingastaðurinn SALT ætlar að bjóða upp á framúrskarandi 4. rétta matseðil á gamlárskvöld 31 desember 2005, einnig hefur yfirþjóninn sett saman glæsilegan vínseðil. Lystauki byrjar kl;...
Nýju ári verður fagnað á veitingastaðnum b5 (Bankastræti 5), þann 1. Janúar næstkomandi. Boðið er upp á 5 rétta matseðil, gestir geta ákveðið sjálfir hvort þeir...
Freisting.is óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Það ættu enginn að láta framhjá sér fara nýárskvöldverðin á Vox, en Hákon Már Örvarsson, chef de cuisine hefur sett saman glæsilegan matseðil. Hér fyrir neðan ætlum...
Það er alveg ljóst að stór fjöldi manna vilja að matreiðslumenn sem koma fram í sjónvarpi og/eða við hátíðlega atburði að vera með kokkahúfu. Niðurstaðan var:...
Skötukóngurinn Þröstur Magnússon eða Ofurborgarinn eins og hann er oft kallaður, ætlar að bjóða gestum sínum á Red Chili upp á rammíslenskt skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu...
Alpan hf. hefur ákveðið að flytja álpönnuverksmiðju sína frá Eyrarbakka til bæjarins Targoviste í Rúmeníu. Framleiðslu hér verður hætt í mars og hún hafin aftur í...
Í meira en fjóra áratugi hefur hlýtt og notalegt umhverfið í veitingahúsinu Grillinu á áttundu hæð hótelsins yljað matargestum og fært unað bragðlaukanna í nýjar hæðir....
Íslendingar og Norðmenn eiga eitt sameiginlegt, hátt matvöruverð. Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42 prósentum hærra á Íslandi og 38 prósentum hærra í...
Katla er farin af stað einu sinni enn með hinn vinsæla piparkökuhúsaleik, en núna stendur yfir keppni í gerð piparkökuhúsa og eru herlegheitin til sýnis í...
Nú er komin miður desember og ekki seinna vænna að ákveða hvernig Nýju ári skuli fagnað. En hér ber að líta Nýárskvöldverðinn hjá Hótel Holti: Nýárskvöldverður/New...
4. fréttabréf Matvís er komið út og er margt fróðlegt í blaðinu. Í því er meðal annars að finna umfjöllun um vinnu í kældu rými, jafnréttisbaráttu...