Fiskmarkaðarins hefur verið beðið með eftirvæntingu, enda er það ekki á hverjum degi sem ljóstrað er upp leyndarmálum eins vinsælasta veitingastaðar borgarinnar. Kokkinn Hrefnu Rósu Sætran...
Stærsta verslunarkeðjan í Noregi Norgesgruppen hefur kosið skyrið frá Q-mjólkurbúinu nýjung ársins 2009. Samstarfsaðili Mjólkursamsölunnar í Noregi Q-mjólkurbúið tók við viðurkenningunni en á meðfylgjandi mynd eru...
Gunnar Á. Gunnarsson framkvæmdastjóri Túns afhendir Baldri Kárasyni Bruggmeistara vottorðið frá Túni Nú fyrr í sumar fékk Víking Ölgerð á Akureyri fyrst íslenskra ölgerða lífræna...
Stofnuð hefur verið Facebook síða sem er ætluð íslenskum matreiðslumönnum í Danmörku og er hún hugsuð til að halda tengsl í Danaveldinu og síðast en ekki...
Ástralskir vínframleiðendur mega ekki lengur nota hefðbundin evrópsk heiti eins og kampavín, púrtvín eða sérrí til að nefna vörur sínar, skv. samkomulagi við Evrópusambandið, sem tekur...
Á Norðurlöndum getur maður verið öruggur um að óhætt sé að borða þann mat sem borinn er á borð. Þar hefur verið lögð rík áhersla á...
Nú nýlega fékk bandaríska útgáfa hans af UK school Dinners campagin Emmy verðlaun en serían er í 6 þáttum og heitir Jamie Oliver´s Food Revolution“. Þættirnir...
Gunnar Karl pósar fyrir ljósmyndarann Gunnar Karl Gíslason matreiðslumeistari á veitingastaðnum Dill var við veiðar í Fljótaá nú í vikunni. Hann krækti í 84 cm...
Erum tveir fagmenn sem höfum verið að skera hreindýr og aðra villibráð síðustu ár. Tökum að okkur að skera hreindýr fyrir veitingahús. Skilum öllu frá okkur...