Í morgun fór Íslenska Bocuse d´Or föruneytið með flugi til Stokkhólms þar sem Bocuse d´Or Europe fer fram í sýningarhöllinni Stockholmsmässan. Það er Sigurður Helgason á...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar eldar hér girnilegan rétt sem hann kallar Naut og blómstrandi fennel með karamellu sósu: Mynd: Skjáskot úr myndbandi. /Smári
Við erum á æfingakvöldverði fyrir Wacs þingið sem haldið verður í sumar, en á sjálfu þinginu í sumar verða allar norðurlanda þjóðirnar með 1200 manna dinner...
Þessar íburðarmiklu smurbrauðssneiðar í meðfylgjandi myndbandi má sjá á matseðli veitingahússins Munnharpan í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Mynd: Skjáskot úr myndbandi. Vídeó: Bjarni. /Smári
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar sýnir hér í meðfylgjandi myndbandið hvernig hann gerir brasseraðan lambabóg í hátíðarbúningi. Jólablanda stráð yfir lambið sem inniheldur stjörnuanís, negul, kanil...
Fyrir helgi var fjölnotarými á 8. hæð í Hörpunni opnað og var fyrsta veislan haldin á fimmtudaginn s.l. þar sem True North hélt upp á 10...
Keppnin Salon Culinaire Mondial hófst í dag og fer fram næstu daga þar sem kokkalandslið víðsvegar um heim þ.m.t. Singapore, Hong Kong, Kanada, Suður Afríku, Þýskalandi,...
Nú fer hver að verða síðastur að borða hjá Yesmine Olsson en hún býður upp á glæsilegt heilsuhlaðborð í hádeginu í Munnhörpunni veitingastaðnum í tónlistar- og...
Það er ákveðinn sjarmi yfir því að gera heimalagað konfekt og þar kann Bjarni Gunnar Kristinsson vel til verka eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman annað myndband sem sýnir réttina og starf dómara í blindsmakki í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013, en eins og...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir réttina úr forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin var í gær í Hótel- & matvælaskólanum,...