Euro Skills keppnin fer fram dagana 1. – 3. desember nk. í Gautaborg. Keppnin er haldin annað hvert ár á móti World Skills keppninni. Keppnin í...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumeistari Hörpunnar var dómari á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldnir voru í Erfurt í Þýskalandi þar sem Íslenska Kokkalandsliðið keppti og náði 9....
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar eru nú á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau fara á meðal...
Nú vikunni fór fram ráðstefna í Hörpu með yfirskriftinni „Matur er mikils virði„, þar sem sjónum var beint að framtíðinni og leiðum til að auka verðmæti...
Hin árlega EVE Fanfest ráðstefna, á vegum CCP, hefur staðið yfir í Hörpu alla helgina og er þetta í tólfta sinn sem hún er haldin. Um...
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn. Úrslit...
Sigurvegari Food & Fun 2016 er Jesper Krabbe en hann var gestakokkur á Grillinu. Jesper Krabbe bauð upp á Leturhumar, mísó & sítrus í forrétt yfir...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn voru með myndavélina á lofti á Hátíðarkvöldi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hilton Hótelinu í Reykjavík laugardaginn...