Smári Valtýr Sæbjörnsson
Carlsberg bruggaður af Ölgerðinni – Hræringar eru á bjórmarkaðnum
Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016.
Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af Vífilfelli og bruggaður á Akureyri síðan 1998 eða í 18 ár. Engar uppsagnir eru boðaðar hjá Vífilfelli en samkvæmt svari fyrirtækisins borgaði sig ekki lengur fyrir það að framleiða bjórinn því hann skilaði engum tekjum í kassann.
Bjórinn verður nú bruggaður í Reykjavík, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði