Smári Valtýr Sæbjörnsson
Carlsberg bruggaður af Ölgerðinni – Hræringar eru á bjórmarkaðnum
Ölgerðin hefur gert samning við Carlsberg um að taka við framleiðslu og sölu á vörumerkinu frá og með fyrsta janúar 2016.
Carlsbergbjór hefur verið framleiddur af Vífilfelli og bruggaður á Akureyri síðan 1998 eða í 18 ár. Engar uppsagnir eru boðaðar hjá Vífilfelli en samkvæmt svari fyrirtækisins borgaði sig ekki lengur fyrir það að framleiða bjórinn því hann skilaði engum tekjum í kassann.
Bjórinn verður nú bruggaður í Reykjavík, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






