Markaðurinn
Caffé Borghetti er búinn til eftir rúmlega 160 ára gamalli uppskrift
Caffé Borghetti er hágæða ítalskur espresso-kaffilíkjör, búinn til eftir rúmlega 160 ára gamalli uppskrift Ítalans Ugo Borghetti.
Framleiðsla Caffé Borghetti er nú í höndum hins virta brugghúss Fratelli Branca, sem framleiðir meðal annars Fernet Branca, Antica Formula og Sambuca Borghetti, sem hafa setið sem fastast í vöruúrvali Mekka Wines & Spirits.
Við mælum eindregið með því að kynna ykkur vörumerkið og sögu þess betur, sem og fjölda skemmtilegra uppskrifta, á vefsíðunni www.caffeborghetti.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana