Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bygging Hörpuhótels hefst í haust | Fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi
Framkvæmdir við Hörpuhótelið eiga að hefjast í haust og stefnt er að opnun þess vorið 2018. Samningar hafa náðst við bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company um byggingaréttinn.

Á hótelinu mun verða veislu- og fundarsalir, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur og jafnframt eina fimm stjörnu hótel landsins.
Carpenter mun reisa 250 herbergja fimm stjörnu hótel á lóðinni og í framhaldinu fela rekstur þess í leiðandi alþjóðlegs hótelrekstraraðila.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum mbl.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
Tölvuteiknuð mynd: tark.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir