Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bygging Hörpuhótels hefst í haust | Fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi
Framkvæmdir við Hörpuhótelið eiga að hefjast í haust og stefnt er að opnun þess vorið 2018. Samningar hafa náðst við bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company um byggingaréttinn.

Á hótelinu mun verða veislu- og fundarsalir, fjölda veitingastaða auk heilsulindar. Fullbyggðu er hótelinu ætlað að verða eitt glæsilegasta hótel Reykjavíkur og jafnframt eina fimm stjörnu hótel landsins.
Carpenter mun reisa 250 herbergja fimm stjörnu hótel á lóðinni og í framhaldinu fela rekstur þess í leiðandi alþjóðlegs hótelrekstraraðila.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á fréttavefnum mbl.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti
Tölvuteiknuð mynd: tark.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






