Markaðurinn
Bunnahabhain Whisky
Eimingarhúsið var stofnað á eyjunni Islay árið 1883 og er staðsett á norð-austurenda eyjarinnar sem er afskertur. Bunnahabhain þýðir í raun ár ós enda er húsið reist við árósa árinnar Margadale og er þekkt sem hið milda og fágaða vískí frá eyjarinnar enda notast eingöngu við lindarvatn.
Lykiltegundir Bunnahabhain vískí er 12, 18 og 25 ára af eikartunnum þegar þau fara á markað. Öll eru þau náttúrleg að lit og fínlega hreinsuð ,,unchillfiltered,, til að auka bragð og karakter þeirra. En það þýðir einnig að ef ísmolar eru settir út í það þá verður það skýjað.
Þetta gerir Bunnahabhain nánast að áskrifanda árlega að helstu verðlaunum sem í boði eru á helstu viskíkeppnum veraldar.
Vídeó
Globus Hf hefur nú hafið sölu á Bunnahabhain eðalvískíi ásamt Deanston, Ledaig og Scottish Leader

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.