Markaðurinn
Bunnahabhain Whisky
Eimingarhúsið var stofnað á eyjunni Islay árið 1883 og er staðsett á norð-austurenda eyjarinnar sem er afskertur. Bunnahabhain þýðir í raun ár ós enda er húsið reist við árósa árinnar Margadale og er þekkt sem hið milda og fágaða vískí frá eyjarinnar enda notast eingöngu við lindarvatn.
Lykiltegundir Bunnahabhain vískí er 12, 18 og 25 ára af eikartunnum þegar þau fara á markað. Öll eru þau náttúrleg að lit og fínlega hreinsuð ,,unchillfiltered,, til að auka bragð og karakter þeirra. En það þýðir einnig að ef ísmolar eru settir út í það þá verður það skýjað.
Þetta gerir Bunnahabhain nánast að áskrifanda árlega að helstu verðlaunum sem í boði eru á helstu viskíkeppnum veraldar.

Vídeó
Globus Hf hefur nú hafið sölu á Bunnahabhain eðalvískíi ásamt Deanston, Ledaig og Scottish Leader
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








