Smári Valtýr Sæbjörnsson
Bruggmeistarann Kamil á Íslandi | Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina í partýinu
Mekka Wines & Spirits var það heppið að fá bruggmeistarann Kamil Ruzek frá Pilsner Urquell sem er fyrsti gyllti bjór heims til að koma til landsins til að halda fyrirlestra um þennann eðalbjór.
Var þétt bókuð dagskrá hjá honum hjá hinum ýmsu söluaðilum áfengis sem endaði með líflegum fyrirlestri á Restaurant Reykjavík um kvöldið fyrir veitingamenn og í beinu framhaldi var farið í VIP stofuna í létt lounge partý þar sem Pilsner Urquell stelpurnar hugsuðu vel um gestina og plötusnúðurinn Sindri BM lét ljúfa tóna hljóma.
Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir ljósmyndari og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans:
Myndir: Þorgeir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….