Markaðurinn
Breyttur opnunartími í sumar
Breyttur opnunartími verður í verslun Rekstrarvara til og með 3. ágúst.
Sumaropnunin hljóðar svo:
Verslun Rekstrarvara er opin alla virka daga kl. 08-17.
Verslunin verður lokuð laugardaga og sunnudaga.
Þjónustuver og skrifstofa RV verða enn opin alla virka daga frá kl. 08-16.
Við minnum á vefverslun Rekstrarvara, RV.is sem er ávallt opin.
Verslun og sýningarsalur Rekstrarvara við Réttarháls 2 er opin öllum, fagfólki og einstaklingum. Ráðgjafar RV taka vel á móti þér með faglegri og persónulegri þjónustu og svo er alltaf heitt á könnunni.
Endilega fylgið Rekstrarvörum á samfélagsmiðlum:
Facebook: Rekstrarvörur
Instagram: @rekstrarvorur
LinkedIn: Rekstrarvörur
Þjónustuver: s. 520-6666
Netfang: [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa