Markaðurinn
Breyttur opnunartími í sumar
Breyttur opnunartími verður í verslun Rekstrarvara til og með 3. ágúst.
Sumaropnunin hljóðar svo:
Verslun Rekstrarvara er opin alla virka daga kl. 08-17.
Verslunin verður lokuð laugardaga og sunnudaga.
Þjónustuver og skrifstofa RV verða enn opin alla virka daga frá kl. 08-16.
Við minnum á vefverslun Rekstrarvara, RV.is sem er ávallt opin.
Verslun og sýningarsalur Rekstrarvara við Réttarháls 2 er opin öllum, fagfólki og einstaklingum. Ráðgjafar RV taka vel á móti þér með faglegri og persónulegri þjónustu og svo er alltaf heitt á könnunni.
Endilega fylgið Rekstrarvörum á samfélagsmiðlum:
Facebook: Rekstrarvörur
Instagram: @rekstrarvorur
LinkedIn: Rekstrarvörur
Þjónustuver: s. 520-6666
Netfang: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla