Markaðurinn
Breyttir tímar
Þegar veitingastaðir eru annars vegar þá er snöggt um meiri hönnun en sú sem birtist á matardisknum.
Tónlistin, leirtauið, húsgögnin og listin skapa andrúmsloftið, en annar stórvægilegur þáttur sem veitingamenn eru að nýta sér í sívaxandi mæli til að skapa ásýnd veitingarstaðarins er að klæða starfsfólkið vel.
Veitingamenn klæða þjónustufólkið sitt, þjóna, móttökufólk, barþjóna og vínþjóna í allt frá hönnunarfatnað beint úr hillunni til fatnaðar sem er gerður sérstaklega eftir pöntun og allt til tímabilaklæðnaðs.
Klæðnaðurinn lyftir upp einstöku upplifuninni sem staðurinn hefur upp á að bjóða og sá sem er í honum tekur á móti þér um leið og þú gengur inn um hurðina.
Á öld þar sem hugsunarhættir og tíðarandinn gera hvern mann að tísku- og matarsérfræðing er hinn hefðbundni svarti og hvíti þjónafatnaður horfinn.
Arftakar fyrndu hefðarspjaranna eru því sérmótaðar flíkur aðsniðnar umhverfi sínu og hugblæ samtímans.
Nánar á vinnufatnadur.skyrta.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla