Markaðurinn
Breyttir tímar
Þegar veitingastaðir eru annars vegar þá er snöggt um meiri hönnun en sú sem birtist á matardisknum.
Tónlistin, leirtauið, húsgögnin og listin skapa andrúmsloftið, en annar stórvægilegur þáttur sem veitingamenn eru að nýta sér í sívaxandi mæli til að skapa ásýnd veitingarstaðarins er að klæða starfsfólkið vel.
Veitingamenn klæða þjónustufólkið sitt, þjóna, móttökufólk, barþjóna og vínþjóna í allt frá hönnunarfatnað beint úr hillunni til fatnaðar sem er gerður sérstaklega eftir pöntun og allt til tímabilaklæðnaðs.
Klæðnaðurinn lyftir upp einstöku upplifuninni sem staðurinn hefur upp á að bjóða og sá sem er í honum tekur á móti þér um leið og þú gengur inn um hurðina.
Á öld þar sem hugsunarhættir og tíðarandinn gera hvern mann að tísku- og matarsérfræðing er hinn hefðbundni svarti og hvíti þjónafatnaður horfinn.
Arftakar fyrndu hefðarspjaranna eru því sérmótaðar flíkur aðsniðnar umhverfi sínu og hugblæ samtímans.
Nánar á vinnufatnadur.skyrta.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics