Markaðurinn
Breyttir tímar
Þegar veitingastaðir eru annars vegar þá er snöggt um meiri hönnun en sú sem birtist á matardisknum.
Tónlistin, leirtauið, húsgögnin og listin skapa andrúmsloftið, en annar stórvægilegur þáttur sem veitingamenn eru að nýta sér í sívaxandi mæli til að skapa ásýnd veitingarstaðarins er að klæða starfsfólkið vel.
Veitingamenn klæða þjónustufólkið sitt, þjóna, móttökufólk, barþjóna og vínþjóna í allt frá hönnunarfatnað beint úr hillunni til fatnaðar sem er gerður sérstaklega eftir pöntun og allt til tímabilaklæðnaðs.
Klæðnaðurinn lyftir upp einstöku upplifuninni sem staðurinn hefur upp á að bjóða og sá sem er í honum tekur á móti þér um leið og þú gengur inn um hurðina.
Á öld þar sem hugsunarhættir og tíðarandinn gera hvern mann að tísku- og matarsérfræðing er hinn hefðbundni svarti og hvíti þjónafatnaður horfinn.
Arftakar fyrndu hefðarspjaranna eru því sérmótaðar flíkur aðsniðnar umhverfi sínu og hugblæ samtímans.
Nánar á vinnufatnadur.skyrta.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi







