Uncategorized
Bordeaux Master Class: Château Troplong Mondot
Château Troplong Mondot er mjög fallegt Château rétt norðan við St Emilion, sem hefur verið í eigu Valette fjölskyldu í meira en eina öld og Christine Valette hefur verið þar við stjórn frá 1980. Hún er mjög virt í Bordeaux og fékk í fyrra besta viðurkenningu fyrir erfiðið í 10 ár á undan: Troplong Mondot færðist upp um 1 flokk í St Emilion Flokkuninni og varð Premier Grand Cru Classé B.
Christine og hennar maður,. Xavier Pariente, verða í heimsókn aðra helgi í júní og munu halda Master Class á Hótel Holti föstud. 8. júní kl 17.
Verð 2000 kr – takmarkaður fjöldi.
Skrá sig: [email protected]
Heimasíða Troplong-Mondot: www.chateau-troplong-mondot.com (ekki fara á mis við „Castle People“, gullfallegar myndir af fólkinu sem, vinnur þar – táknrænt fyrir andrúmsloftið þar á bæ!)
Fyrirlestur og smökkun sem enginn vínáhugamaður má láta framhjá sér fara.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala