Sverrir Halldórsson
Borðaðu á öllum þriggja Michelin stjörnu stöðum heimsins á 6 mánuðum | Kostar rúmar 33 milljónir
Það er ferðaskrifstofan Holidaysplease, í samvinnu við vefsíðuna VeryFirstTo.com, en þessi vefsíða gerir mikið af að bjóða upp á lúxus ferðir út um allt. Það verður gist meðal annars á eftirfarandi hótelum sem öll eru 5 stjörnu, Trump International í New York, Conrad í Tokyo, Hotel de Paris í Monte Carlo og Claridge’s í London.
Meðal rétta sem verður smakkað á eru „salmon poached in a liquorice gel“ hjá Heston Blumenthal’s The Fat Duck og „pineapple bubbles“ at Juan Mari Arzak’s Basque restaurant Arzak. Það verður heimsóttur staður annan hvern dag en staðirnir eru 109 talsins.
Að sjálfsögðu er flug innifalið en verðið á mann er 275,000 dollarar sem eru í dag íslenskar 33,368,500 dágóð upphæð, eða hvað finnst ykkur.
Spurning Smári hvort Veitingageirinn.is eigi eftir að skipuleggja svona ferðir næst þegar þjóðin fer í útrásar fyllerí?
Myndir: Fengnar af netinu.
/Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu