Sverrir Halldórsson
Borðaðu á öllum þriggja Michelin stjörnu stöðum heimsins á 6 mánuðum | Kostar rúmar 33 milljónir
Það er ferðaskrifstofan Holidaysplease, í samvinnu við vefsíðuna VeryFirstTo.com, en þessi vefsíða gerir mikið af að bjóða upp á lúxus ferðir út um allt. Það verður gist meðal annars á eftirfarandi hótelum sem öll eru 5 stjörnu, Trump International í New York, Conrad í Tokyo, Hotel de Paris í Monte Carlo og Claridge’s í London.
Meðal rétta sem verður smakkað á eru „salmon poached in a liquorice gel“ hjá Heston Blumenthal’s The Fat Duck og „pineapple bubbles“ at Juan Mari Arzak’s Basque restaurant Arzak. Það verður heimsóttur staður annan hvern dag en staðirnir eru 109 talsins.
Að sjálfsögðu er flug innifalið en verðið á mann er 275,000 dollarar sem eru í dag íslenskar 33,368,500 dágóð upphæð, eða hvað finnst ykkur.
Spurning Smári hvort Veitingageirinn.is eigi eftir að skipuleggja svona ferðir næst þegar þjóðin fer í útrásar fyllerí?
Myndir: Fengnar af netinu.
/Sverrir

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni3 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn