Markaðurinn
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
Núna þegar bóndadagurinn er framundan, föstudaginn 24. janúar nk. þá er tilvalið að halda sterkt í hefðina sem skapast hefur í gegnum árin að konur gleðji bóndann sinn á þessum degi. Bóndadagsgjöf ástríðukokksins fæst hjá Bako Verslunartækni.
Konur sem gleðja bóndann sinn með gjöf frá Bako Verslunartækni fá jafnframt svarta tausvunu í kaupauka á meðan birgðir endast.
Það er glæsilegt úrval af bóndadagsgjöfum í boði t.am. japanskir hnífar, pizzaofnar, steikarhnífapör, bjórglös, viskíglös, upptakarar, picnic töskur og valdir vínkælar á 30% afslætti.
Verslun Bako Verslunartækni er opin mánudaga- fimmtudaga frá kl. 8-17 og á föstudögum frá kl. 8-16.
Sláðu í gegn hjá þínum ástríðukokki og sjáðu gjafaúrvalið inn á Bóndadagsgjafir

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina