Markaðurinn
Bókanir orlofshúsa um páskana – Fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær
Mánudaginn 6. febrúar klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum MATVÍS um páskana.
Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir.
Páskavikan er frá 5.-12. apríl. Vikan kostar 28.000 krónur og dragast 12 punktar frá félagsmanni við leigu.
Orlofshús félagsins á Íslandi
- Grímsnes nr. 1
- Grímsnes nr. 2
- Svignaskarð nr. 1
- Svignaskarð nr. 2
- Akureyri Kristjánshagi, íbúð 101
- Akureyri Kristjánshagi, íbúð 102
Á sama tíma verður opnað fyrir leigu á orlofsíbúð MATVÍS á Spáni fyrir veturinn 2023 til 2024. Það hús verður opið fyrir leigu fram að páskum 2024.

-
Markaðurinn1 klukkustund síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir