Markaðurinn
Bókanir orlofshúsa um páskana – Fyrirkomulagið fyrstur kemur, fyrstur fær
Mánudaginn 6. febrúar klukkan 10:00 verður opnað fyrir bókanir á orlofshúsum MATVÍS um páskana.
Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir.
Páskavikan er frá 5.-12. apríl. Vikan kostar 28.000 krónur og dragast 12 punktar frá félagsmanni við leigu.
Orlofshús félagsins á Íslandi
- Grímsnes nr. 1
- Grímsnes nr. 2
- Svignaskarð nr. 1
- Svignaskarð nr. 2
- Akureyri Kristjánshagi, íbúð 101
- Akureyri Kristjánshagi, íbúð 102
Á sama tíma verður opnað fyrir leigu á orlofsíbúð MATVÍS á Spáni fyrir veturinn 2023 til 2024. Það hús verður opið fyrir leigu fram að páskum 2024.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….
-
Frétt4 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann