Bocuse d´Or
Bocuse d´Or hópurinn kominn til Lyon
Íslenski Bocuse d´Or hópurinn lagði af stað til Frakklands í gærmorgun, þar sem Bjarni Siguróli mun keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu eða Bocuse d´Or.
Hópurinn lenti í París kl: 12:00 á staðartíma. Þegar þangað var komið skiptist hópurinn niður, annarsvegar var keyrt á bíl til Lyon með allan farangur og hráefni fyrir keppnina.
Restin tók svo lestina til að komast sem fyrst á hótelið. Þegar komið var til Lyon var tekið á móti fraktinni sem fór frá Keflavík fyrr í vikunni og við tók frágangur og stilla upp í salnum sem liðið hefur aðstöðu á hótelinu til að undirbúa fyrir keppnina.
Borðað var á veitingastaðnum á hótelinu eftir langt ferðalag. Næstu daga tekur svo við frekari undirbúningur og tiltekt hjá liðinu. Ísland keppir á fyrri deginum þann 29. janúar og eru sjöunda eldhúsið þann daginn.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Myndir: aðsendar / Þráinn Freyr Vigfússon
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir