Freisting
Bocuse d´Or
Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999.
Árið 1999 var í fyrsta sinn sem Ísland tók þátt í Bocuse d’Or keppninni sem Paul Bocuse kennir við sjálfan sig. Það má líkja þessari keppni við heimsmeistarakeppni einstaklinga en það mætti kannski segja að þetta er hin mesti heiður sem Íslenskur matreiðslumaður getur hlotnast að fá að taka þátt í slíkri keppni. Það að ná góðum árangri í Bocuse d’Or er enn meiri heiður og það gerði Sturla Birgisson með glæsibrag og lenti í 5. sæti af 22 keppendum frá jafnmörgum löndum.
Á síðunni ber margt að líta, t.a.m. fróðleik, úrslit, myndir og margt fleira, kíkið á síðuna hér.
Einnig hefur verið settur upp linkur fyrir neðan „Fagkeppni“ hér til vinstri á forsíðunni.
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé