Freisting
Bocuse d´Or
Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999.
Árið 1999 var í fyrsta sinn sem Ísland tók þátt í Bocuse d’Or keppninni sem Paul Bocuse kennir við sjálfan sig. Það má líkja þessari keppni við heimsmeistarakeppni einstaklinga en það mætti kannski segja að þetta er hin mesti heiður sem Íslenskur matreiðslumaður getur hlotnast að fá að taka þátt í slíkri keppni. Það að ná góðum árangri í Bocuse d’Or er enn meiri heiður og það gerði Sturla Birgisson með glæsibrag og lenti í 5. sæti af 22 keppendum frá jafnmörgum löndum.
Á síðunni ber margt að líta, t.a.m. fróðleik, úrslit, myndir og margt fleira, kíkið á síðuna hér.
Einnig hefur verið settur upp linkur fyrir neðan „Fagkeppni“ hér til vinstri á forsíðunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….