Freisting
Bocuse d´Or
Sett hefur verið upp síða sem inniheldur öll úrslit hjá Íslensku keppendum í Bocuse d´Or allt til ársins 1999.
Árið 1999 var í fyrsta sinn sem Ísland tók þátt í Bocuse d’Or keppninni sem Paul Bocuse kennir við sjálfan sig. Það má líkja þessari keppni við heimsmeistarakeppni einstaklinga en það mætti kannski segja að þetta er hin mesti heiður sem Íslenskur matreiðslumaður getur hlotnast að fá að taka þátt í slíkri keppni. Það að ná góðum árangri í Bocuse d’Or er enn meiri heiður og það gerði Sturla Birgisson með glæsibrag og lenti í 5. sæti af 22 keppendum frá jafnmörgum löndum.
Á síðunni ber margt að líta, t.a.m. fróðleik, úrslit, myndir og margt fleira, kíkið á síðuna hér.
Einnig hefur verið settur upp linkur fyrir neðan „Fagkeppni“ hér til vinstri á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni3 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Sticky Fingers BBQ keðjan sækir um greiðslustöðvun – Óvissa um framtíð fyrirtækisins