Markaðurinn
Bocatta brauð og súkkulaðimuffins á vikutilboði hjá Ásbirni
Ásbjörn Ólafsson ehf. býður upp á ítalskt bocatta súrdeigsbrauð og ljúffengt muffins með súkkulaðiganache á vikutilboði í þetta sinn.
Bocatta brauðið frá Mantinga er ítalskt súrdeigsbrauð eins og þau gerast best. Þunn og stökk skorpa og lungamjúkt brauð. Hentar með öllum mat, svo sem salötum og súpum. Hvert brauð vegur 450 grömm, og 12 brauð eru saman í kassa. Brauðin eru á 35% afslætti og kostar þá hvert brauð einungis 176 kr/stk.
Súkkulaðimuffinsið frá Dancake er fyllt með freistandi súkkulaðiganache, sérlega ljúffengt og bráðnar í munni. Hvert stykki er 100 grömm og sölueiningin er 24 stykki í kassa. Að þessu sinni bjóðum við 35% afslátt af þessari vöru, og kostar þá stykkið aðeins 129 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni9 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars






