Markaðurinn
Bitter Truth Masterclass með Stephan Berg
Mánudaginn næstkomandi 27. febrúar mun Karl K Karlsson, innflutningsaðili Bitter Truth bittera og líkjöra á Íslandi, standa fyrir Masterclass hjá Geira Smart á Canopy Hótel, milli kl 16 og 19.
Stephan Berg, annar af stofnendum Bitter Truth, mun þá fræða viðstadda um heim bittera og notkun þeirra við gerð kokteila.
Bitter Truth vörumerkið fagnaði 10 ára afmæli í fyrra, en þeir hafa allt frá stofnun verið frumkvöðlar í gerð bittera og hafa vörur fyrirtækisins hlotið ótal verðlaun á þeim tíma.
Auk fræðslu verður boðið uppá smökkun á vörum sem ekki hafa veirð fáanlegar á Íslandi áður sem og kynningu á þeim vörum sem þegar eru fáanlegar hérlendis. Allir þátttakendur verða síðan leystir út með veglegum gjafapakka.
Takmarkað pláss er í boði. Skráning fer fram hjá Valgarði, s. 8229230 eða valli@karlsson.is
Bitter Truth – For Better Drinks!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!