Markaðurinn
Bitter Truth Masterclass með Stephan Berg
Mánudaginn næstkomandi 27. febrúar mun Karl K Karlsson, innflutningsaðili Bitter Truth bittera og líkjöra á Íslandi, standa fyrir Masterclass hjá Geira Smart á Canopy Hótel, milli kl 16 og 19.
Stephan Berg, annar af stofnendum Bitter Truth, mun þá fræða viðstadda um heim bittera og notkun þeirra við gerð kokteila.
Bitter Truth vörumerkið fagnaði 10 ára afmæli í fyrra, en þeir hafa allt frá stofnun verið frumkvöðlar í gerð bittera og hafa vörur fyrirtækisins hlotið ótal verðlaun á þeim tíma.
Auk fræðslu verður boðið uppá smökkun á vörum sem ekki hafa veirð fáanlegar á Íslandi áður sem og kynningu á þeim vörum sem þegar eru fáanlegar hérlendis. Allir þátttakendur verða síðan leystir út með veglegum gjafapakka.
Takmarkað pláss er í boði. Skráning fer fram hjá Valgarði, s. 8229230 eða [email protected]
Bitter Truth – For Better Drinks!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins